10.3.2010 | 11:41
Dagurinn í dag er Miðvikudagur
Það er miðvikudagur í dag sem er leiðinlegasti dagur vikunar. Allt gengur illa hjá mér á miðvikudögum eins og að ég svaf yfir mig, hljóp út í bíl sá að ég þurfti að taka bensín byrjaði að keira út á bensínstöð og fattaði þá að ég hafði gleymt debitkortinu mínu heima þurfti að snúa við og hlaupa inn og var þá orðinn allt of sein. Þetta er týpískur miðvikudagur, fyrir tveim vikum var bílinn minn rafmagnslaus á miðvikudegi og seinasta var hann fastu í skapli. Það ætti eiginlega að taka hann út úr vikunni.
en ofboðslega gaman að skrifa þetta blogg.
Kveðja.
Gunný
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Ertu spennt yfir skólalokunum
Af mbl.is
Erlent
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
- John Prescott er látinn
- Boða byltingu í flugi til Grænlands
- Lars Løkke: Danir fylgjast náið með
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.