8.4.2010 | 12:54
15 Kennslu dagar eftir
Í dag eru einungis 15 dagar eftir í kennslu, jibbí jibbí yeyy. Svo er bara skólinn búin og sumarskólinn tekur við. Og maður verður nokkrum einingum ríkari. Ég hrinlega get ekki beðið, tel niður nánast sekúndurnar. Svo í þokkabót er þetta líka seinasta blogg færslan því að verkefnið er að verða búið og þarf ekki að finna fleiri afsökunir fyrir bloggum :)
Takk fyrir mig og skemmtu þér í sumar :)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Ertu spennt yfir skólalokunum
Athugasemdir
Og enn ekki búin að læra að Kennsludagar eru í einu orði.
Fyrirgefðu, en ég mátti til með að stríða þér. Það er ótrúleg lenska orðin að slíta í sundur samsett orð.
Jón Steinar Ragnarsson, 8.4.2010 kl. 14:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.