15 Kennslu dagar eftir

Í dag eru einungis 15 dagar eftir í kennslu, jibbí jibbí yeyy. Svo er bara skólinn búin og sumarskólinn tekur við.  Og maður verður nokkrum einingum ríkari. Ég hrinlega get ekki beðið, tel niður nánast sekúndurnar. Svo í þokkabót er þetta líka seinasta blogg færslan því að verkefnið er að verða búið og þarf ekki að finna fleiri afsökunir fyrir bloggum :)

Takk fyrir mig og skemmtu þér í sumar :)


« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Og enn ekki búin að læra að Kennsludagar eru í einu orði.

Fyrirgefðu, en ég mátti til með að stríða þér. Það er ótrúleg lenska orðin að slíta í sundur samsett orð.

Jón Steinar Ragnarsson, 8.4.2010 kl. 14:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kristbjörg Gunný Jónsdóttir
Kristbjörg Gunný Jónsdóttir
Ég heiti Kristbjörg Gunný Jónsdóttir, er 18 ára snót sem er á tanntæknabraut í Fjölbrautarskólanum Ármúla.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband